Hellismenn Landmannahelli Landmannahellir.is

   

 

 


Veiði
 
Ljótipollur
6 punda bleikja
 
Frostastaðavatn
Löðmundarvatn

Veiðileyfi

Stangveiði í vötnum sunnan Tungnár kr. 5.000 dagurinn. Fjöldi spennandi vatna, til dæmis Frostastaðavatn, Ljótipollur, Löðmundarvatn og Dómadalsvatn. Uppfærðar veiðitölur  má sjá á vef Veiðivatna.

Veiðileyfi eru seld hjá skįlaverði við Landmannahelli, og hægt er að fá gistingu eða tjaldstæði á staðnum.

Einnig er hægt að kaupa leyfi í sumarverslun Fjallafangs í Landmannalaugum (opið frá kl. 11:30-20:00 daglega) . Ekki er nauðsynlegt að panta veiðileyfi fyrirfram.

Mikilvęgt er aš veišimenn skili śtfylltum veišiskżrslum til skįlavaršar ķ Landmannahelli, eša ķ póstkassa sem stašsettur er viš krossgötur žar sem fariš er inn aš Ljótapolli.

Myndir og ýmsan fróðleik um vötnin sunnan Tungnár má finna á vefsíðu Veiðivatna.

Copyright © 2006-2024 KRA | Forsíða | Veftré | English | Póstur